Smelltu á hnappinn og hafðu samband við okkur og fáðu tjónamat eða tilboð í viðgerðina þína, þér að kostnaðarlausu


TJÓNAVIÐGERÐIR

Við gerum við fyrir öll tryggingafélögin og sérhæfum okkur í sprautun og réttingum. Verkstæðið er viðurkennt CABAS verkstæði.


EINSTAKLINGSÞJÓNUSTA

Við gerum verðtilboð í allar viðgerðir sem falla utan trygginga, hvort sem það eru smáar eða stórar viðgerðir og hjálpum þér að koma bílnum í stand eftir tjón eða skemmdir á eins hagkvæmann máta og mögulegt er.


FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

Við gerum tilboð fyrir fyrirtæki og bílaleigur í viðgerðir, og gerum fasta verðskrá sem fyrirtækið eða bílaleigan getur leitað í þegar upp koma tjón eða skemmdir á bifreiðum þeirra.

Gæði í fyrirrúmi

Við leggjum mikið upp úr gæðum, og notum eingöngu hágæða efni í okkar vinnu. Vönduð vinnubrögð er okkur efst í huga!

Varahlutagæði

Það skiptir okkur öllu máli að bíllinn þinn sé öruggur líkt og bílaframleiðandi segir til um, og notum hágæða varahluti.

Við berum ábyrgð

Það er okkar ábyrgð að viðgerðin sé rétt gerð og endist. Við leggjum mikið upp úr því að viðgerð sé fullnægjandi í alla staði, svo þú sért ánægð/ur með útkomuna.

Höfum allt til alls!

Við erum með allt til að taka við bílnum þínum í hverskonar ásigkomulagi hann kann að vera eftir tjón og fylgja viðgerðinni eftir alla leið til afhendingar bílsins.

VELKOMIN Á NÝJU HEIMASÍÐUNA OKKAR

Við erum spennt að kynna nýja síðu til leiks, en hún kom í loftið loksins í lok Febrúar 2017. Við viljum veita eins ítarlegar upplýsingar og við getum um okkar þjónustu, starfsfólk, verkferla og allt sem viðkemur viðgerðinni á þínum bíl. Við vonum að þú eigir auðvelt með að finna allar upplýsingar sem þig vantar.

Ef það vakna upp einhverjar aukalegar spurningar, þá hvetjum við þig til að hafa samband. Við erum alltaf tilbúin að svara þeim spurningum sem þú hefur varðandi viðgerðir og tjón.

s. 534-2000

Starfsfólkið

Verklagsreglur

Opnunartímar

Verkstæði og móttaka
Mon: 8:00-17:00
Tue: 8:00-17:00
Wed: 8:00-17:00
Thu: 8:00-17:00
Fri: 8:00-16:00
Sat: Lokað
Sun: Lokað

Greiðslur

Við erum hér

Back to top