Starfsfólkið okkar

Hér má sjá smá um starfsfólkið okkar

Starfsfólkið okkar

Daníel

Daníel

Eigandi / Framkvæmdastjóri

Danni hefur unnið við bílamálun í um 20 ár, og hefur því yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í faginu. Hann er duglegur að mennta sig og stunda námskeið til að halda sér vel við í þróun efna, vinnslu og öðru sem viðkemur lakkvinnu og tjónaviðgerðum.

Árdís

Árdís

Bílamálari

Árdís hefur unnið hjá okkur í nokkur ár, er með sveinspróf í bílamálun, hefur tekið námskeið í háskólanum í reykjavík um stjórnun í bílgreinum og er einnig viðurkenndur CABAS tjónaskoðunarmaður. Árdís hefur starfað í Grænlandi og Frakklandi sem bílamálari.

  Arnþór

  Arnþór

  Bílamálari

  Arnþór hefur starfað hjá okkur í nokkur ár, og hefur yfir tugs reynslu í faginu. Hann hefur mikla reynslu og þekkingu á þessu fagi,  og hefur sveinspróf í bílamálun.

   Mýra

   Mýra

   Móttökustjóri

   Mýra er af tegundinni Boxer, og er fædd árið 2011. Hún sér um móttöku viðskiptavina og halda þeim félagsskap ef þurfa þykir.

    Tony

    Tony

    Aðstoðar móttökustjóri

    Tony sinnir móttöku kúnna, og sér um leik og stuð á vinnugólfinu.

     Back to top